Stóriđjufjármagnsbraskiđ heldur áfram undir forystu Landssambands Íslenskra Útgerđarmanna.
Miđvikudagur, 23. maí 2007
Ţađ mćtti stundum halda ađ Landssambandi Íslenskra Útgerđarmanna komi ţetta ţjófélag ekkert viđ ţótt ţeir starfi og lifi í ţví hér á landi á stundi sjávarútveg og félagsmenn fái úthlutađ aflaheimildum ár hvert. Ţótt markmiđ fiskveiđistjórnunarlaganna sé enn ţađ atriđi ađ viđhalda byggđ og atvinnu í landinu međ fiskveiđium ţá hafa einkahagsmunagróđasjónarmiđ einstakra fyrirtćkja, alfariđ varpađ fyrir borđ vitund um ţjóđhagslegar afeiđingar ţess ađ selja og leigja aflaheimilidir millum ađila landiđ ţvert og endilangt. Grétar Mar Jónsson nýkjörinn ţingmađur okkar Frjálslyndra var í Kastljósi í kvöld ţar sem hann rćddi nýlegar rannsóknir ţess efnis ađ hér viđ land vćru margir ţorskstofnar og sökum ţess ţyrfti ađ viđhafa svćđisbundna stjórn fiskveiđa sem best vćri fyrirkomin í sóknarstýringu. Fulltrúi LÍÚ, Björgólfur Jóhannsson, var ekki ţess umkominn ađ rćđa ţađ frekar en fulltrúar ţessa hagsmunasambands annars hafa yfirleitt veriđ umkomnir ađ rćđa ástand fiskistofna hér viđ land undanfarna áratugi, líkt og hagsmunasömtökunum komi ţađ bara ekki viđ. Međan lögin um fiskveiđistjórn eru svo vitlaus ađ ţađ kosti hvorki krónu eđa eyri, fyrir fyrirtćki í greininni ađ selja og leigja frá sér atvinnu úr heilu ţorpi međ tilheyrandi verđmćtasóun, og eignaupptöku , atvinnuleysi osfrv, ţ.e. ađ ekkert stemmi stigu viđ slíku , ţá eru afleiđingar eftir ţví.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.