Hvernig á ađ skera sjúkra og almannatryggingar í sundur ?
Miđvikudagur, 23. maí 2007
Mér best vitanlega er almannatryggingakerfiđ sem nú er viđ lýđi samvaxinn frumskógur reglugerđa ţar sem oftar en ekki kemur til sögu hinn félagslegi ţáttur svo sem tekjur ţegar sjúkrakostnađur sjúklinga viđ leitun í kerfiđ er metinn međ tilliti til greiđsluţáttöku hins opinbera sérstaklega samkvćmt ýmsum lögum og enn fleiri reglugerđum varđandi hina ýmsu sjúkdóma. Ef til vill er meiningin ađ taka einungis ellilífeyri yfir í félagsmálaflokkinn, en ekki örorkubćtur, hver veit ? Einn af ţeim annmörkum sem nú eru til stađar til dćmis í ţessu kerfi er ţađ atriđi ađ ţegar öryrki kemst á ellilífeyrisaldur ţá lćkka bćtur hans frá örorkubótum yfir í ellilifeyri eins stórfurđulegt og ţađ nú er. Kanski hinn nýji heilbrigđisráđherra hyggist ráđast í ţađ verkefni ađ endurskođa samninga viđ sérfrćđinga annars vegar og útgjöld til stofnanna og grunnţjónustu hins vegar eins og einn forveri hans í embćtti réđst í á sínum tíma en ţá tel ađ ekki veiti af ađ safna orku ţví sú tilraun endađi ađ mig minnir međ ţví ađ sá hinn sami fékk hóp sérfrćđinga upp á móti sér sem réđust í blađaskrif og hamagang ţegar taka átti upp tilvísanakerfi. Má í ţví sambandi minna á ţađ ađ ţá var ţađ landsfundarsamţykkt Sjálfstćđisflokksins sem kom í veg fyrir ţá framgöngu ţess ráđherra Sighvats Björgvinssonar á ţeim tíma sem sló á putta nokkurs konar breytinga í ţessu efni.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já viđ skulum vona ađ honum takist ţađ Guđmundur en ég öfunda hann ekki hyggist hann ráđast í miklar breytingar.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 23.5.2007 kl. 01:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.