Kosningar framundan.

Framundan eru kosningar til Alţingis einu sinni enn. Fyrir mig sjálfa er valiđ auđvelt ég kýs sama flokk og ég kaus í síđustu ţingkosningum Framsóknarflokkinn sem er sá miđjuflokkur í íslenskri póltík sem samrćmist ţeim viđhorfum sem ég kýs ađ sjá viđ stjórn landsins. Hann hefur einnig til ađ bera reynslu í farteskinu af stjórn landsmála til langtíma litiđ og ţađ skiptir máli. 

Tilraunir nokkurra flokka til ţess ađ mynda kosningabandalag fyrir kosningar ađ frumkvćđi Pírata ţar sem viđkomandi ákveđa ađ útiloka sitjandi stjórnarflokka sem og ţá flokka sem bjóđa fram til Alţingis og hafa minna fylgi finnst mér ekki í anda lýđrćđislegra vinnubragđa heldur í ćtt viđ forsjárhyggjupólítík.

Raunin er sú ađ hver einasti flokkur sem gefur sig út fyrir ţađ fyrirfram ađ geta ekki starfađ međ öđrum í frambođi eftir kosningar er ţví miđur ekki stjórntćkur ađ mínu áliti.

Skylda ţeirra sem bjóđa sig fram til ţings er sú ađ mynda starfhćfa stjórn ađ loknum kosningum í ljósi niđurstöđu kosninganna, svo er og verđur.

 

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Barasta alveg sammćla ţér, nema ég kýs ekki framsókn.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 23.10.2016 kl. 03:18

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fyndiđ leit hér inn til ađ fagna (en ég kaus Sjálfstćisfl)og svo gerir Halldór einnig. Ég vildi helst ađ sömu flokkar séu viđ  völd og síđast.Mb.Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 23.10.2016 kl. 05:29

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Komdu blessuđ GMaría og gaman ađ sjá ţig loksins aftur hérna á blogginu.  Ţađ er nokkuđ öruggt ađ ég kýs annan hvorn núverandi stjórnarflokka.  Valiđ er fremur auđvelt eftir ađ mađur skođar árangurinn á ţessu kjörtímabili á móti ringulreiđ og ráđaleysi kjörtímabilsins á undan........

Jóhann Elíasson, 23.10.2016 kl. 10:29

4 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćl Guđrún.

Ţú hefur reyndar margt til ţíns máls, en getur ţú sammt glađbeitt gengiđ Framsóknarveginn breiđa ţó fyrrum foringi ţinn vinsćll, liggi óvígur, svikinn og bakstunginn af sínum eigin í vegrćsinu?

Jónatan Karlsson, 23.10.2016 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband