Láglaunafólk á Íslandi situr međ skattaáţján og verđtryggingu í viđbót viđ kvótakerfiđ.

Skattbyrđi hinna tekjulćgstu hefur ţyngst svo um munar og frysting skattleysismarka á sínum tíma hneisa og skömm sitjandi stjórnvalda í landinu. Verđtrygging fjárskuldbindinga tryggir lánveitandann frá áföllum en lántakinn borgar brúsann og hinn fyrrnefndi ţví aldrei í mikilli áhćttu einungis sá síđarnefndi. Skyldi ţađ vera skrítiđ ađ fólk óski ţess ađ skattleysismörk fylgi verđlagsţróun ţannig ađ hugsanlega sé mögulegt ađ borga af verđtryggđu lánunum ? Sjaldan eđa aldrei hafa stjórnvaldsađgerđir hér á landi innihaldiđ eins mikinn fáránleika í raun ţegar upp er stađiđ og litiđ á hve illa ađgerđir samrćmast gagnvart hinum vinnandi manni í ţjóđfélaginu sem og bótaţegum almannartrygginga er taka miđ af lćgstu launum. Ţessu til viđbótar kemur síđan til sögu kerfi fiskveiđistjórnunar sem fer eins og sinueldur um landsbyggđina og hrekur fólk eignalaust á mölina, ásamt atvinnumissi ţar sem enginn hefur áhyggjur af ţví ţótt fólk sé hrifiđ brott af ćttjörđ sinni, nauđugt í raun. Stjórnarfar sem ţetta kallast offar í stjórnvaldsađgerđum og Íslendingar fengu´nóg af slíku allt til aldamóta síđustu hér á landi.

mál er ađ linni.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband