Ég kýs Davíđ Oddson til forseta.

Mér til mikillar ánćgju kom Davíđ Oddsson fram á sjónarsviđiđ sem frambjóđandi til forseta en ađ öđrum kosti hefđi ég veriđ í virkilegum vanda varđandi ţađ hvernig ég skyldi verja atkvćđi mínu. 

Mig undrar ţađ verulega hversu mikiđ fylgi Guđni virđist sćkja samkvćmt skođanakönnunum en manninn ţekki ég varla neitt hvađ varđar nokkurs konar ţáttöku á ţjóđmálasviđi annađ en ţađ ađ hafa hlýtt á hann sem álitsgjafa hjá Ríkisútvarpinu, annađ ekki.

Ég vil forseta sem hefur til ađ bera reynslu af stjórnmálasviđinu , ég tel ţađ farsćlt fyrir land og ţjóđ.

Ég hef aldrei veriđ flokksbundin í Sjálfstćđisflokknum en ég hefi haft mćtur á Davíđ Oddssyni gegnum tíđina og kaus hann til borgarstjóra í Reykjavík á sínum tíma. 

Hann ber höfuđ og herđar yfir ađra frambjóđendur til forseta ţessu sinni ađ mínu mati.

 

kv. Guđrún María.


mbl.is Hart tekist á í forsetakapprćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sammála ţér Guđrún María. hann var frábćr í ţćtti eyjunnar í kvöld,ţađ er hćgt ađ sjá myndbandiđ hjá Gústafi Adolf hér á blogginu. Guđni fékk forskot og var alltaf efstur fyrst ţví skođanakannanirnar fóru ađ telja rétt áđur en Davíđ komst á skriđ. Hann er sá eini sem getur forđađ okkur frá ESB og nýjustu frumvarpi ađ flóttamenn geti fariđ framá ađ ćttingjar ţeirra fái landvistarleyfi án fyrirstöđu.Dćmi er um karl í Danmörku sem býr ţar međ einni af ţrem konum sínum.Nú fer hann fram á ađ hinar tvćr komi og međ ţeim 12 börn. Allt verđur á framfćri Danaţví mússliminn neitar ađ lćra dönsku og ađ vinna. Mikiđ af svona löguđu vćri til ađ kaffćra allt ţjóđríkiđ. Mb.Kv. 

Helga Kristjánsdóttir, 30.5.2016 kl. 01:49

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Međ ţeirri fyrri sem er fyrir í Danmörku,á hann 8,börn ef ég man ţađ rétt.

Helga Kristjánsdóttir, 30.5.2016 kl. 01:51

3 identicon

Sammála, Guđrún María. Ég hefđi líka lent í vandrćđum og setiđ jafnvel heima á kosningadag, ef Davíđ hefđi ekki bođiđ sig fram, ţví ađ ég get ekki hugsađ mér ađ kjósa neinn af hinum frambjóđendunum og get ómögulega séđ ţá fyrir mér á Bessastöđum. Guđni á best heima, ţar sem hann er, í háskólanum. Ţađ er hans stađur, auk ţess sem ég hef engan áhuga á ţví ađ kjósa frambjóđanda, sem Sovétfréttastofa Rúv velur. Allar skođanakannanir međ Guđna efstan eru sérhannađar fyrir Rúv, enda vitum viđ allar, ađ viđ gćtum látiđ gera fyrir okkur skođanakönnun um eitthvađ ţjóđţrifamál og látiđ niđurstöđuna vera okkur í hag og spurt ađeins ţá, sem viđ vitum, ađ styđja sjónarmiđ okkar, svo ađ ég tek lítiđ mark á skođanakönnunum, enda eins og Ingibjörg Sólrún sagđi einhvern tíma: Ţćr eru ekki kosningar. Ţađ verđur mest gaman ađ sjá niđurstöđur kosninganna sjálfra, og vona, ađ Davíđ verđi ţar allra efstur á listanum, ţví ađ hann er rétti mađurinn til ađ leiđa ţjóđina á ţessum viđsjárverđu tímum.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 30.5.2016 kl. 10:33

4 identicon

Einmitt...hann var líka svo góđur sem seđlabankastjóri...gerđi seđlabankann gjaldţrota...og líka góđur ţegar hann og Halldór samţykktu fyrir hönd íslands ađ ráđast inn í Írak....frábćr náungi.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 30.5.2016 kl. 12:05

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Helgi virđist "vita" eitthvađ sem ađrir vita EKKI. cool wink 

Jóhann Elíasson, 31.5.2016 kl. 08:20

6 identicon

Ţetta er á allra vitorđi Jóhann...ţađ eru bara međlimir náhirđarinnar eins og ţú sem eruđ blindir á gjörđir Davíđs.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 31.5.2016 kl. 08:43

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Helgi, ţessir "ALLIR", sem ţú talar um (ţetta er ţađ sama og leikskólakrakkar bera fyrir sig ţegar ţau vilja leggja áherslu á eitthvađ sem ţau geta ekki međ nokkru móti útskýrt svo vel sé), er eitthvađ sem illa upplýstir og fávísir vinstri menn hafa veriđ ađ halda fram, en á ekki viđ nokkur rök ađ styđjast... cool laughing

Jóhann Elíasson, 31.5.2016 kl. 10:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband