Þarf ekki að stofna Samtök sjávarþorpa á Íslandi ?

Ég finn til með Flateyringum, við þau tíðindi að atvinna sé á leið á brott af staðnum. Vegna kvótakerfis í sjávarútvegi sem EKKI stuðlar að ATVINNU í byggðum landsins eins og lög kveða á um að skuli gera. Ég hef ekki tölu á því hve mörgum sinnum maður hefur bent á það atriði að fiskveiðstjórnarlöggjöfin gengur með framkvæmd sinni gegn laganna hljóðan. Það stendur hvergi í lögum þessum að menn hafi heimild til þess að selja sig út úr atvinnugreininni en eigi að síður er það framkvæmdin í praxís. Þarf ekki að stofna hagsmunasamtök Sjávarþorpa á Íslandi ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband