Hugum ađ heilsunni fyrr en síđar.

Sú er ţetta ritar hefur mátt kljást viđ bakvandamál all nokkuđ međ allra handa úrlausnum ţar ađ lútandi frá ţví um tvítugt. Ćtíđ er ţađ hins vegar sama sagan ađ ţegar manni batnar ţá hamast mađur einhvers stađar of mikiđ aftur í stađ ţess ađ taka miđ af vandamálinu. Á sínum tíma vann ég viđ ţađ 17 eđa 18 ára ađ baka kex í verksmiđju ţar sem viđ kvenfólkiđ máttum ţurfa ađ burđast međ 50 kg sykurpoka milli stađa svo ekki sé minnst á marga 25 kg. smjörlíkiskassa á sífelldu flakki. Um ţađ bil ári síđar hóf ég störf hjá Sláturfélaginu á Skúlagötunni og fannst ţađ lítiđ mál ađ fylla 20 kg kassa af vörum og vippa milli stađa en einn aldinn samstarfsmađur minn ţá lét ţess getiđ viđ mig ađ ég vćri fín í sjómennsku svona " kraftakona ". Frá ţessum tíma skyldi mađur ćtla ađ mikiđ vatn hafi runniđ til sjávar varđandi vinnuvernd og líkamlegt álag starfa á vinnumarkađi. Ég er hins vegar ekki svo viss um ađ verkalýđsfélögin hafi látiđ sig ţessi mál varđa nćgilega mikiđ gagnvart sínum félagsmönnum enn ţann dag í dag. Ofálag starfa er ađ finna einkum og sér í lagi í opinbera geiranum ţar sem ekki tekst ađ manna stöđur og álag leggst á ţá sem fyrir er hvoru tveggja líkamlegt og andlegt. Viđ sjálf ţurfum ađ vaka í ţessu sambandi og huga ađ heilsunni.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband