Burt međ ríkisstjórn misskiptingar auđs á Íslandi.
Laugardagur, 12. maí 2007
Frjálslyndi flokkurinn er lykillinn ađ ţví ađ fella núverandi ríkisstjórnarflokka úr sessi. Guđjón Arnar Kristjánsson kom ţví afar vel til skila í sjónvarpsumrćđum formanna flokkanna, ţar sem hann dró fram allt ţađ andvaraleysi sem núverandi stjórnvöld hafa orđiđ uppvís ađ í garđ hinna tekjulćgstu í ţessu landi, ţar sem vinnandi fólk hefur veriđ fjötrađ sem ţrćlar á skattagaleiđu ríkisstjórnarflokkanna. Á sama tíma og kvótahandhafar selja sig út úr sameign ţjóđarinnar sem ekkert vćri og enginn ţorir ađ andmćla. Aldrađir, og sjúkir ásamt börnum, afgangsstćrđ í samfélaginu sem ekkert má kosta međan ríkisstjórnarflokkar guma af hinu guđdómlega góđćri međ međaltalsútreikningum af launum forstjóra fjármálafyrirtćkja, annars vegar og verkamannalaunum hins vegar, ţar sem međaltaliđ rýkur yfir öll viđmiđ međaltekjumannsins , vegna mismunar á eitt hundrađ ţúsund krónum og einni milljón í mánađarlaun. " Drengir sjáiđi ekki veislunna " sagđi fjármálaráđherra ríkisstjórnarinnar í ţinglok og hvílíkt og annađ eins vitundarleysi um kjör fólks í landinu er vandfundiđ. Hinn vinnandi mađur í opinberri ţjónustu á Íslandi hefur ekki veriđ í veislu svo mikiđ er víst, heldur ekki fólk sem lokiđ hefur ćvistarfi eđa fatlađir á bótum almannatrygginga. Núverandi ríkisstjórnarflokkar hafa ţví klćđst " Nýju fötum keisarans " í tilraunum sínum til ţess ađ telja almenningi trú um ađ góđćri ríki í landinu fyrir alla. Svo er ekki ţví skulu núverandi valdhafar víkja fyrir ţeim sem vilja umbreyta ţeim áherslum.
kv.
Guđrún María Óskarsdóttir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Var ađ koma úr kjörklefanum, rafmagnađ ađ setja x viđ F á seđilinn og veita ţeim flokki atkvćđi sem:
1) hefur veriđ duglegastur viđ ađ fletta ofan af svínaríinu i kvótakerfinu!
2) hafa traustar áherzlur í sjávarútvegs-, skatta- og velferđarmálum!
3) hefur mestu möguleikana á ađ fella núverandi ríkisstjórn!
og svo koma ţeir í Frjálslynda flokknum hreint til dyranna eru ákveđnir og ţora ađ segja hlutina umbúđalaust!!!
Ragnar (IP-tala skráđ) 12.5.2007 kl. 12:17
Góđ grein María. ţetta er allt rétt sem ţú segir í ţinni grein ég vona ađ fólk sé fariđ ađ sjá gegnum ţađ óréttlćti sem hér hefur ţryfist allt of lengi. Viđ viljum breytingar eina sem ţarf ađ gera er ađ kjósa rétt
Baráttukveđjur X Viđ F
Grétar Pétur Geirsson, 12.5.2007 kl. 13:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.