Kommúnismi eđa kapítalismi hvar liggja landamćrin og hver er hvorum megin ?

Forrćđishyggja  ýmis konar í formi laga er talin einkenna fyrrum ráđstjórnarríki kommúnismans. Mín skođun er sú ađ núverandi ríkisstjórnarflokkar hafi gengiđ yfir ţau mörk sem ađgreina kapítalisma annars vegar og kommúnisma hins vegar varđandi algera ráđstjórn og valdaoffar í formi lokađra atvinnugreina svo sem í sjávarútvegi og landbúnađi ţar sem sektir og valdbođ einkenna sjávarútveginn međ tilheyrandi svindli og svínarí sem viđgengst ţegar slíkt offar einkennir stjórnvaldsathafnir. Annađ dćmi ţessa eru stofnanir hins opinbera ţar sem ţjónusta og rekstur á ekki ađ kosta neitt og láglaunapólítík viđgengst svo til vandrćđa horfir um gćđi međan ríkiđ sjálft gumar sig af ţví ađ hafa ríkiskassann á núlli. Lög á lög ofan um alla skapađa hluti jafnt mögulega sem ómögulega hafa orđiđ til í tíđ núverandi ríkisstjórnar ţótt ekki hafi veriđ á bćtandi viđ ţađ sem fyrir var. Frelsiđ sem menn hafa gumađ sig af virtist ekki frelsi í raun ţví fákeppni og einokun allra handa varđ niđurstađan ţar sem fáir útvaldir eignuđust frelsiđ einhverra hluta vegna til ţess ađ grćđa á ţví  og braska međ ţađ ađ vild. Ţađ er ţví ráđstjórn og forsjárhyggja sem einkennt hefur tíđ núverandi ríkisstjórnarflokka ţar sem patentlausnafyrirbćriđ hefur einkennt ađferđafrćđina viđ ađ stoppa í götin rétt fyrir kosningar og lofa bót og betrum ţótt ekki breytist neitt til bóta. Ţađ er ekki hćgt ađ rćđa árangur međan skuldastađa heimilanna í landinu er međ ţví móti sem hún er, frekar en árangur viđ uppbyggingu ţorskstofns á Íslandsmiđum. Međ öđrum orđum stöđnuđ ađferđarfrćđi sem ekki hefur lotiđ endurskođun í anda kommúnismans gamla í ráđstjórnarríkjunum.

Okkur Íslendinga vantar ekki meira af slíkri forsjárhyggju.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband