Framleiðsla á fátækt vegna ofurskatta á smánarlaun, svo sem ekki flókið.

Því fyrr sem menn gera sér grein fyrir þvi að offar skattöku á lágtekjufólk, framleiðir fátækt , því betra. Samt berja menn hausnum við steininn og vilja ekki kannast við vandamálið og rúlla rauðum dregli fyrir ríkisstjórnarflokkana svo sem Ingvi Hrafn gerir á sínu bloggi að sjá má þar sem hann afneitar öllu um tilvist fátæktar í landinu. Vitundarleysi um kjör fólksins í landinu er akkilesarhæll stjórnarflokkanna, og þeirra sem hrópa halelúja og amen yfir öllum þeirra athöfnum og athafnaleysi í skattkerfinu eða kvótakerfinu. Það kemur að því að þessir menn munu sjá ljósið en ekki fyrr en þeir hafa tapað valdasprotunum frá sér.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband