Er Framsóknarflokkurinn að skuldbinda næstu ríkisstjórn um stórar fjárhæðir ?

Hvernig má það vera að ráðherra gangi fram og undirrita samninga sem kveða á um svo og svo miklar upphæðir af almannafé er skuldbindur næstu ríkisstjórn ef til vill annarra flokka um hitt og þetta ? Geta sitjandi stjórnarflokkar við stjórnvölinn notað þessa aðferð til þess að afla sér atkvæða meðal almennings í krafti valda sinna ?

Hefur Framsóknarflokkurinn hér eitthvað einkaleyfi til ráðherraákvarðana fram að kjördegi um útgjöld á vegum hins opinbera ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Þetta hefur alltaf reynst góð leið til að fá kjörfylgi Gunna.

Ester Sveinbjarnardóttir, 10.5.2007 kl. 20:59

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já Ester nefndu það, sama gamla aðferðin sem aldrei fyrr.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.5.2007 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband