Frjálslyndir á ferðalagi um Suðvesturkjördæmið í dag.

Fjögur efstu í Kraganum , Kolla, Valdi, Helgi og sú er þetta ritar vorum á ferðalagi í dag, og komum við í Garðabænum, Firði og Kænunni þar sem skemmtilegt andrúmsloft skapaðist í aðdraganda kosninga , alvöru skoðanaskipti millum manna um áherslur í samfélagsmálum öllum. Mjög skemmtilegt en síðan skruppum við í Kópavoginn og síðan í Mosfellsbæ þar sem beið okkar veisla á kosningaskrifstofunni og flokksmenn í baráttunni. Jákvæðar viðtökur vekja sannarlega vonir um árangur annað verður ekki sagt.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband