Unga fólkiđ mun erfa landiđ, unga fólkiđ tekur upplýstar ákvarđanir.

Ţađ var mér mikiđ ánćgjuefni ađ rćđa viđ ungan mann sem er ađ kjósa í fyrsta skipti á ćvinni og gerđi sér ferđ á kosningaskrifstofu Frjálslyndra  í Kópavogi á tíunda tímanum í kvöld til ţess ađ kynna sér stefnu flokka í stjórnmálum og fá útskýringar um hlutina. Unga kynslóđin veit allt milli himins og jarđar enda hluti af upplýsingasamfélagi ţví sem nú er orđiđ til, sú kynslóđ hefur horft upp á hinn ýmsa vandrćđagang viđ ţađ atriđi ađ ţjóđfélagiđ virki fyrir alla sem réttlátt ţjóđfélag, ţar sem barist er á banaspjótum um keisaranna skegg um hver er bestur. Allt ţađ hiđ mikla magn vitnesku sem unga fólkiđ hefur mátt viđa ađ sér í formi ţekkingar gegnum grunnskólann og sitt samfélag gerir ţađ ađ verkum ađ fólk leitar ađ forsendum til ţess ađ taka upplýsta ákvörđun sem kjósendur er veita flokkum brautargengi á Alţingi Íslendinga til ákvarđana fyrir land og ţjóđ. Unga fólkiđ erfir landiđ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband