Vinstri jafnađarmenn villtir í á hálendinu.

Hvoru tveggja VG og Samfylking hafa tapađ sér í andstöđu viđ vatnsaflsvirkjanir og Samfylkingin veit svo sem ekki hvort hún er ađ koma eđa fara í afstöđu sinni sem er all tilviljanakennd allt eftir hvar fylgi er hugsanlega hćgt ađ fanga undir formerkjum afstöđuleysis. Vinstri Grćnir vilja stoppa allt sem heitir álver líkt og álver séu fjandsamleg en rćđir ekki kvótakerfi sjávarútvegs ţótt ţađ sé mun fjandsamlegra umhverfinu á Íslandi en allt annađ. Nokkuđ skortir á úrlausnir um annađ en rćtt er um ađ menntun og ţekkingu í miklu magni sem ţó er ekki hluti af lífríki ţví er viđheldur fćđukeđju mannkyns og erfitt ađ sjá hvađ á ađ kosta menntunina og ţekkingarsamfélagiđ ef engin eru útflutningsverđmćti í formi skynsamlegrar nýtingar auđlindanna svo sem fiskimiđanna kring um landiđ og iđnađar sem hćgt er ađ skapa forsendur fyrir sem atvinnustarfssemi. Vitundarleysi vinstri manna gagnvart ađalatvinnugreininni sjávarútvegi er úr takt viđ ţjóđarvitund í ţessum efnum ađ mínu mati.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband