Og kvótinn fór frá Hafnarfirði , frá Ísafirði , frá Keflavík, frá Raufarhöfn........

Ferðalag aflaheimilda öðru nafni kvóta, landið þvert og endilangt  væri verðugt rannsóknarefni, þar sem einnig þyrfti að skoða allt það yfirlýsinga og loforðaflóð fyrirtækja um atvinnustarfssemi hér og þar svo sem Gugguna á Ísafírði. Sveitarstjórnir um land allt sátu uppi með atvinnustarfssemi fiskveiða sem þeir höfðu lítil sem engin áhrif á lengur varðandi atvinnumöguleika hina ýmsu bæjarfélaga vítt og breitt um landið. Braskkerfi sjávarútvegs þjónaði nefnilega einungis hagsmunum fyrirtækjanna í formi króna og aura þeim sömu til handa burtséð frá þjóðhagslegum afleiðingum aðferðafræðinnar með heildarhagsmuni landsmanna að leiðarljósi. Heildarhagsmunirnir urðu afgangsstærð sem ekki var reiknuð inn í dæmið i upphafi.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Vissulega mikið hagsmunamál fyrir íbúa landsbyggðarinnar

Ester Sveinbjarnardóttir, 8.5.2007 kl. 07:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband