Valdimar Leo verður á kosningaskrifstofunni í Mosfellsbæ á morgun.

Okkar ágæti liðsmaður hann Valdimar verður á  kosningaskrifstofu Frjálslyndra í sem er gamli Blómaskálinn, á morgun frá hádegi, þar sem hinir duglegu liðsmenn okkar í Mosfellsbæ standa vaktina. Að öðru leyti er aðalskrifstofan okkar nú í Hamraborg í Kópavogi opin frá morgni til kvölds, þar sem fjölgar sífellt frá degi til dags og menn koma að hitta hana Kollu okkar sem við erum svo hreykin af að hafa sem oddvita listans.

verið velkomin.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband