Fiskveiđikerfi Fćeyinga virkar.

Loksins fengu Íslendingar ađ líta agnar ögn af fiskveiđistjórnun Fćreyinga sem fengiđ hefur einkunnina hin besta í Evrópu og ef til vill ţótt víđar vćri leitađ. Ţeir gerđu nefnilega tilraun međ kvótakerfiđ í tvö ár og hentu ţví hinu sama ađ ţeirri tilraun lokinni ţar sem ţeim blöskrađi sú verđmćtasóun sem slíkt kerfi inniheldur. Jörgen fyrrverandi sjávarútvegsráđherra Fćreyinga kom fram í Kompásţćttinum og lýsti í einföldu máli hverning Fćreyingar hafa haldiđ veiđi á sama róli í hundrađ ár međ sömu ađferđum međan flest allar ţjóđir í kring um ţá sem hafa kvótakerfiđ mega ţola síminnkandi fiskistofna sem árangur ţeirra ađferđa sem kvótakerfi inniheldur. Kćra ţakkir Kompásmenn fyrir góđan ţátt.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband