Hve lengi ætlar sjávarútvegsráðherra Sjálfstæðisflokksins að verja ónýtt kerfi ?

Fer fiskveiðistjórnunin eins og refa og minkaævintýri Framsóknarmanna fyrir áratugum síðan, þar sem hamast var þangað til allt fór á hvínandi kúpuna ? Meðan menn neita því að horfast í augu við vankanta eigin aðferðafræði í langan tíma, í stað þess að taka til við nauðsynlegar umbreytingar , fer sem fer. Mér skilst að Kompás hafi í kvöld dregið fram ágalla fiskveiðistjórnunarkerfisins, á enn eftir að sjá þáttinn en fagna því sannarlega að ljósi sé varpað á þessi mál.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband