Fjármagnsbrask í stađ fiskveiđa, datt mönnum ţađ í hug ?
Sunnudagur, 6. maí 2007
Getur ţađ veriđ ađ ţeim stjórnmálamönnum sem sátu og samţykktu framsal aflaheimilda milli útgerđarfyrirtćkja hafi ekki veriđ ţađ ljóst hvernig túlkun lagana varđ í framkvćmd sinni ? Datt ţeim í hug ađ bankar tćkju til viđ ađ taka óveiddan fisk gildan sem veđ ? Sáu ţeir ţađ fyrir ađ einn góđan veđurdag kćmi ađ ţví ađ einhver útgerđarmađur myndi selja sig út úr greinninni og sitja eftir međ fúlgur fjár ? Sáu ţeir fyrir ađ fyrirtćkin myndu ekki víla fyrir sér ađ selja alla atvinnuna burt úr einu ţorpa án ţess ađ depla auga ? Ţví miđur fyrirfinnast ekki önnur eins mistök á sviđi stjórnmálanna alla siđustu öld en ţau ađ lögleiđa fjármagnsbrask í kerfi sjávarútvegs, brask sem hefur gert ţađ ađ verkum ađ menn hafa litla sýn á annađ en sjálft braskiđ s.s. stöđu fiskistofna, stöđu byggđarlaga atvinnulega, umgengni á fiskimiđunum, og fleira og fleira. Hámark ósvífninnar var og er ţegar útgerđarmenn hófu ađ tala um " eignarétt " á sameign ţjóđar, vegna peningabraskumsýslunnar allrar. Raunveruleg hagrćđing íslensku ţjóđarinnar af ţessu kerfi er engin en fórnarkostnađur mikill og landsbyggđin rústir einar. " Hagrćđing í sjávarútvegi " er gömul klisja sem ríkistjórnarflokkar klifa á og vćri nćr ađ úrelda hiđ fyrsta ţví sú einfalda stađfreynd ađ hemingi minna er fćrt á land af ţorski nú en fyrir upptöku ţessa kerfis segir allt sem segja ţarf.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.