Frjálslyndir voru á ferðinni í Firðinum.

Við Kolla, Valdimar og Helgi vorum á ferðinni í mínum heimabæ Hafnarfirði í dag og fengum notið þess að ræða við kjósendur þar sem við stöldruðum við á ferðinni um bæinn. Yndisleg veðurblíða rammaði fegurð Hafnarfjarðar, fjör og athafnasemi í ramma vorstemmingar þar sem vonin um sumarið blíða laut kórsöng Mávanna hvarvetna. Annars margir fuglar á ferð gamalgrænir , nýgrrænir, og rauðir ásamt okkur í okkar skærbláa lit. Hver með sínar áherslur hugsjónir og sannfæringu í farteskinu.

Góður dagur.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband