Hvar endar láglaunapólítikin í leik og grunnskólum, umönnun og ađhlynningu sjúkra ?

Hvarvetna er sami vandi á höndum varđandi mönnum ţjónustu ríkis og sveitarfélaga ? Einkum og sér í lagi varđandi ófaglćrđa sem inna af hendi störf ţar sem hvađ lćgstu laun eru greidd á vinnumarkađi hér á landi.  Sífelld óvissa í starfsmannahaldi og álag á ţá sem fyrir eru ađ störfum án ţess ađ króna komi fyrir, hefur veriđ sú stađreynd sem stjórnendur hafa mátt glíma viđ ár eftir ár eftir ár. Fólk flýr störfin og ţađ fćst ekki fólk til starfa vegna launanna. Samt sem áđur ćtlast ríki og sveitarfélög til ţess ađ ţjónustan gangi fyrir sig einhvern veginn bara. Mikilvćgi ţess ađ hafa sama fólk ađ störfum lengi á sama stađ í leik og grunnskólum er stórkostlegt atriđi og varđar gćđi starfanna til handa ţeim er nota ţjónustu ţessa, börnum í uppvexti. Umönnun aldrađa og ađhlynning sjúkra krefst mannlegra samskipta og ţekkingar á störfum ţar sem félagsleg tengsl viđ skjólstćđinga, ţýđir međal annars gćđi ţjónustunnar. Lélegir kjarasamningar fyrir neđan allar hellur í störfum ţessum ásamt frystum skattleysismörkum viđ lúsarlaunaupphćđ er rót ţessa vanda, ásamt kröfum fjarlćgra stjórnvaldsađila um sparnađ međ einu pennastriki í opinberri ţjónustu, sparnađ sem étur sjálfan sig upp og viđheldur sama vanda um árarađir engum til hagsbóta.

Hér ţurfa ađ koma til lausnir til framtíđar á ţessu verkefni.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband