Ađ gćta jafnrćđis viđ stjórnvaldsákvarđanir.

Stjórnsýslulögin sem og upplýsingalög voru afskaplega mikil réttarbót ađ mínu mati á sínum tíma. Ađ sjálfsögđu ţarf ţingiđ og nefndir ţess ađ starfa í einu og öllu eftir stjórnsýslulögunum sé um ađ rćđa ákvarđanatöku er varđar rétt eđa skyldu manna, hvers konar. Ţar hvorki á né má leika nokkur einasti vafi á um ađ jafnrćđi kunni ađ skorta. Koma formanns allsherjarnefndar í Kastljós í kvöld, varpađi litlu sem engu ljósi á eitt eđa neitt frekar varđandi mál einstaklings sem um hefur veriđ fjallađ og á vensl viđ ráđherra í ríkisstjórn landsins. Ţetta er án efa erfitt mál fyrir alla hlutađeigandi en ţess ţá heldur og ţví fyrr ţví betra sem menn koma fram međ skýringar sem almenningur skilur, varđandi ţađ atríđi ađ ákvarđanataka byggist á reglum međ mörkum, í ţessu efni sem öđru.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband