Innrás mávana í borgarsamfélagið, boðar sumarkomuna.

Hvað ætla menn að gera í ár þegar mávum fjölgar eins og í fyrra ? Ef ég man rétt þá vantaði nú ekki allra handa handapatasérfræðinga í málið sem fæstir ræddu hugsanlega rót þessarra breytinga sem liggja í skorti á æti hjá veslings fuglunum. Ef til vill hefur Reykjavíkurborg eitthvað látið fara fram rannsóknir á því hvað hugsanlega kann að valda því að lifkeðjan hefur raskast, hver veit. Formaður borgarstjórnar hefur án efa tök á málinu.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Sá það einhvern staðar að til stendur að gefa máfunum brauð í hreiður þeirra með svefnlyfi og eyða þeim svo.  

Ester Sveinbjarnardóttir, 3.5.2007 kl. 14:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband