Hagsmunir hins almenna launamanns á Íslandi.

Hvers vegna er ţađ svo ađ nú áriđ 2007 ađ virkt upplýsingaflćđi frá verkalýđsfélögum til handa nýjum starfsmönnum á vinnumarkađi um skyldur og réttindi gegnum trúnađarmannakerfi er ekki í gangi. Ţá ér ég ađ tala um reglulega fundi til dćmis fjórum sinnum á ári á hverjum vinnustađ ţar sem trúnađarmađur fundar og nýtt fólk ađ störfum fćr upplýsingar sem eru nauđsynlegar til ţess ađ vita hvađa verk viđkomandi skal inna af hendi samkvćmt gildandi kjarasamningum félaga. Ég hefi unniđ nokkuđ lengi á vinnumarkađi og reyndar gegnt starfi trúnađarmanns um tíma og veit ađ félögin ýta ekki á sína trúnađarmenn til fundahalds, né heldur bjóđa félögin sjálf sérstaklega upp á fundi um réttindi og skyldur reglulega mér best vitanlega. Ţetta er hins vegar mjög slćmt og gerir ţađ ađ verkum ađ breytileg verkefni eru hugsanlega innt af hendi frá einum vinnustađ til annars hjá sömu starfsstétt. Heildaryfirsýn varđandi ţađ atriđi ađ vinnan innihaldi verkefni í samrćmi viđ umsamin kjarasamning skortir ađ ég tel.

Álag á álag ofan, ef starfsmenn vantar ađ störfum.

Rekstur ýmissa stofnanna hins opinbera hefur gengiđ fyrir sig međ ţví móti ađ í sífellu ţar fólk ađ taka á sig álag dags daglega af mannaskorti vegna veikinda, ţar sem enginn er til stađar til ađ leysa af án ţess ţó ađ fá svo mikiđ sem eina krónu fyrir. Fólk gefst upp og flýr störfin ţví engin eru mótmćlin frá verkalýđsfélögum varđandi ţetta hiđ sama atriđi og vinnuveitendur alveg í friđi međ ađ hafa ţetta bara svona. Slćm ţróun en ekkert gerist međan enginn veifar málinu.

Frysting skattleysismarka, var og er hneisa.

Ţađ atriđi ađ frysta mörk skattleysis og aftengja verđlagsţróun viđ upphćđ sem var nćr fátćktarskilgreiningu félagsmálastofnanna í rúman áratug er eitthvađ sem hlutađeigandi ađilar ríkisstjórn og verkalýđsfélög eiga enn eftir ađ útskýra hvers vegna var gert. Ţar hefi ég enn ekki heyrt nokkur einustu rök fyrir slíkri ađgerđ, en hvergi var ađ finna kröfu félaga viđ kjarasamningsgerđ um hćkkun ţessara marka ár eftir ár eftir ár, ţví miđur. Launţegar á Íslandi voru gerđir ađ ţrćlum á skattagaleiđu, ţar sem saman fóru litlar sem engar launahćkkanir til handa ţeim lćgst launuđu međan skattleysismörk sátu föst og frosinn. Stundum mćtti halda ađ menn hafi ekki yddađ blýantinn viđ útreikninga ţessa, hvađ ţá ritađ tölur á blađ.

Ţađ er mál ađ linni og hver einn einasti mađur á ađ eiga ţau mannréttindi ađ lifa af launum sínum hér á landi fyrir fulllan átta stunda vinnudag. Annađ er okkur ekki sćmandi sem ţjóđ.

Gleđilegan 1.maí ágćtu landsmenn til sjávar og sveita. Frjálslyndi flokkurinn mun halda baráttufund í Ađalstrćti ţar sem okkar ágćti formađur Guđjón Arnar mun flytja ávarp kl.15.00.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband