Frjálslyndi flokkurinn vill ađ frelsi einstaklinga til athafna fái notiđ sín.

Frelsi einstaklinga til ţess ađ veiđa fisk úr sjó hefur veriđ afnumiđ. Frelsi einstaklinga til ţess ađ lifa af launum sínum fyrir fullan vinnudag hefur einnig veriđ afnumiđ međ ofursköttum sem sett hafa upphćđir í launaumslagi undir fátćktarmörk. Frelsi einstaklinga til atvinnusstarfssemi í krafti sinnar menntunar viđ samfélagsţjónustuna er verulega skert ţví ríkiđ hefur allt heilbrigđiskerfiđ í höndum sér nćr alfariđ, og sveitarfélögin skólana. Kostir einkaframtaksins eru ţví vannýttir og ekki fćst fólk til starfa sem ţarf sökum launa sem hiđ opinbera telur sig ekki umkomiđ ađ greiđa. Ţrátt fyrir mörg orđ um tíma um útbođ verkefna hins opinbera ţá nćr ţađ ađeins yfir afmarkađa ţćtti eins og til dćmis rćstingar svo eitt dćmi sé tekiđ.

Frelsi einstaklinga til athafna fćr ţví ekki nćgilega notiđ sín í voru samfélagi á hinum ýmsu sviđum og ţví viljum viđ Frjálslyndir breyta.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband