Hið opinbera er það ósamkeppnishæft í markaðslaunaumhverfinu ?

Hvað þarf að halda marga morgunverðarfundi um launamun kynjanna  hér og þar, sem hinn íslenski opinberi starfsmaður almannaþjónustu er ekki þáttakandi, heldur kvenmenn í stjórnunarstöðum að fjalla um launamuninn ? Hverju skila slík morgunverðarkaffiboð ? Einhverju eða engu ? Það er áleitin spurning og verkakonur kerfisins eru staðreynd hér á landi þar sem láglaunapólítik ríkis og sveitarfélaga undir formerkjum sparnaðar, gerir konur að þrælum skattkerfis sem heldur þeim í fjötrum vinnuþáttöku fyrir litla sem enda eftirtekju

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr !

Björg F (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 02:19

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Þær eru of vinnulúnar til þess að standa í baráttu, stjórnmálamenn þurfa að taka baráttu þeirra upp á armana, þar sem verkalýðshreyfingin hefur ekki metnað í að sinna þessu.

Ester Sveinbjarnardóttir, 18.4.2007 kl. 02:47

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Gott þú nefnir það Hanna Birna, það var sannarlega einstaklega ánægjulegur viðburður að Sigurjóni skyldi færð blóm fyrir stuðning sinn við launabaráttu kvenna.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.4.2007 kl. 22:55

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Hvernig gekk í dag Gunna?

Ester Sveinbjarnardóttir, 18.4.2007 kl. 23:27

5 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Ester.

Bara alveg þokkalega takk.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.4.2007 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband