Frjálslyndi flokkurinn mun standa vörđ um velferđ fólksins.

Velferđ byggist á raunveruleika fólksins í landinu gagnvart ţeim ađstćđum sem fólkiđ upplifir hverju sinni. Ofurskattaka á láglaunafólk og skerđingar bóta aldrađra og fatlađra viđ aur eđa krónu umfram bćtur er einfaldlega úr sér gengiđ fyrirkomulag sem ţarf ađ breyta. Sú hin mikla hneisa núverandi ríkisstjórnarflokka ađ frysta skattleysismörk um árabil viđ lúsarlaunamörk lifibrauđs fólks er hneisa sem verkalýđshreyfingin hefur engu áorkađ um ađ hnika eđa ţoka til hagsbóta fyrir almenning í landinu, ţví miđur. Ţessi ráđstöfun varđ ţess valdandi ađ allir sem hér hófu störf á algjörum lágmarkslaunatöxtum máttu gjöra svo vel ađ greiđa fulla tekjuskattsprósentu sem í sumum tilvikum gerđi ţađ ađ verkum ađ fólk lenti undir fátćktarskilgreiningu međ laun fyrir fulla vinnu eftir greiđslu skatta sem er í sjálfu sér stórfurđuleg ráđstöfun sem allsendis ekki ber vott af vitund um mannvirđingu gagnvart ţáttöku í einu ţjóđfélagi. Hćkkun skattleysismarka hefur ekki haldist í hendur viđ verđlagsţróun og málamyndaráđstöfum ríkisstjórnarinnar um síđustu áramót var ráđstöfun fimm mánuđum fyrir lok kjörtímabils sem er lélegt afrek sem illa dugar almenningi. Ţví miđur hefur verkalýđshreyfingin ekki áorkađ umbreytingum í ţessu efni enn sem komiđ er, sem hefur áskapađ gjá milli ríkra og fátćkra hér á landi. Gjá sem ţarf ađ brúa og hćkkun skattleysismarka er ein forsenda ţess sem viđ í Frjálslynda flokknu setjum á oddinn.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband