Gjaldtaka hins opinbera.

Viđ greiđum tekjuskatt, viđ greiđum virđisaukaskatt, viđ greiđum útsvar, viđ greiđum komugjöld í heilsugćslu, viđ greiđum ţjónustugjöld viđ leitun í heilbrigđiskerfiđ, viđ greiđum tolla og vörugjöld, viđ greiđum bensíngjald,  og bifreiđagjald.  Viđ greiđum gjald fyrir leiksskóla, viđ greiđum gjald fyrir ađ ferđast međ almenningssamgöngum innanbćjar, og í raun og veru snúum viđ okkur ekki viđ nema gjaldtaka mćti okkur. Almenningur er ađ sligast undan gjaldtökunni á međan ríkiđ gumar sig af ţví ađ vera rekiđ á núlli. Ţarf ef til vill ađ fara ađ skođa ferđalag tilgangsins í ţágu markmiđanna í ţessu efni ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband