Ţarf Frjálslyndi flokkurinn ađ taka upp á arma sína verkalýđsmál í landinu ?
Fimmtudagur, 12. apríl 2007
Ţađ má verulega spyrja sig ţeirra spurninga hvers vegna í ósköpunum hér á landi skuli ekki hafa komiđ til sögu lögbinding lágmarkslauna á vinnumarkađi en í Frakklandi hafa slík lög veriđ í gildi í hálfa öld ef ég heyrđi rétt í umrćđu í útvarpi í dag. Ef ég man rétt var Kvennalistinn sálugi međ eitthvađ slíkt á prjónunum sem ekki virđist hafa ferđast međ leiđtogum ţađan yfir í ađra flokka á vinstri vćngnum. Ţađ er gjörsamlega óásćttanlegt ađ einstaklingi sé bođiđ ađ ţiggja laun fyrir fulla vinnu sem ekki nćgja fyrir lifibrauđi samkvćmt mćlikvarđa ţess samfélags sem sá hinn sami lifir í.
Međan lćgstu laun á vinnumarkađi samkvćmt umsömdum töxtum eftir greiđslu skatta standast illa eđa ekki kvarđa lifibrauđs, ţannig ađ viđbótarvinna viđ fullan vinnudag kann ađ ţurfa ađ koma til sögu má spyrja ađ ţví hvernig ţeir hinir sömu sem lifa ţurfa af bótum sem taka miđ af lćgstu töxtum komist af í voru samfélagi ?
Ţeir komast illa eđa ekki af OF MARGIR, sem er sorglegur vitnisburđur ađferđa ţjóđfélags sem kennir sig viđ menntun og siđferđi til handa ţeim sem misst hafa heilsu eđa taka ellilífeyri ađ ćvikveldi ađ loknu ćvistarfi í ţágu samfélagsins. ´
Sjálf hef ég ákveđiđ ađ beita mér fyrir ţví ađ rćđa ţađ atriđi innan vébanda míns flokks hvort ekki sé tímabćrt ađ setja lög um lágmarkslaun á vinnumarkađi hér á Íslandi.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ virđist alltént litlu áorkađ af raunverulegum hlutum til fólksins í landinu svo mikiđ er víst.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 12.4.2007 kl. 02:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.