Grétar Mar stóđ sig glćsilega í kvöld.

Frábćr frammistađa hjá félaga mínum Grétari í Suđurkjördćminu í kvöld. Hann benti á ţađ sama og Sigurjón Ţórđarson gerđi einnig á Akureyri fyrir viku síđan sem var ţađ atriđi ađ stórfurđulegt vćri ađ sjávarútvegsmálin vćru bara ekki til umrćđu í ţessum ţáttum ţar sem ţađ virtist til dćmis gleymast ađ stćrsta verstöđ landsins Vestmannaeyjar vćri í Suđurkjördćmi. Ţađ hentađi stjórnarherrunum alveg ágćtlega enda árangursleysi kvótakerfisins algjört. Ţađ atriđi ađ taka virkjanamál sérstaklega fyrir ofar sjávarútvegsmálum sem eru og verđa byggđamál er sérkennileg forgangsröđun.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

sammála.

Georg Eiđur Arnarson, 12.4.2007 kl. 00:05

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Georg.

Já ţetta var frábćrt hjá honum.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 12.4.2007 kl. 00:18

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Hanna Birna, takk fyrir síđast.

Grétar var frábćr, hann rasskellti stjórnarherranna fyrir umrćđuleysiđ um sjávarútvegsmálin sem og fjölmiđlamenn, sem er alveg rétt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 12.4.2007 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband