Tćknilausnir nútímans, pillur á pillur ofan.

Ofbođsleg aukning ríkisútgjalda ár hvert hefur falist í niđurgreiđslu lyfja sem ávísuđ eru af lćknum og lćknar eru ţar undir nćr stöđugu áreiti lyfjafyrirtćkja sem í sífellu setja fram ný og ný lyf sem eiga ađ vera svo og svo mikiđ betri en ţau sem fyrir voru en nota bene kosta meira alla jafna. Ég tel ađ í rikara mćli muni ţurfa ađ gera kröfur um skýr skil  milli ţess hvađ lyfjafyrirtćki kosta til handa starfsmönnum hins opinbera ţannig ađ enginn vafi leiki á hagsmunatengslum ţar á milli. Jafnframt er án efa nauđsynlegt ađ skođa Lyfjastofnun og samstarf hennar viđ Landlćknisembćtti ţannig ađ treysta megi stofnunum hins opinbera til ţess ađ hafa á ferđ gagnrýnt mat á nauđsyn nýjunga til lćkninga hvers eđlis sem eru sem og mat á gagnsemi ţeirra.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband