Hlutdrćgir fréttamenn Ríkisútvarpsins, hver verđa viđbrögđ útvarpsstjóra ?

Er ekki löngu tímabćrt ađ fara ađ efla innra faglegt mat á hlutleysi fréttaflutnings hvers konar ? Komiđ hefur á daginn ađ fréttamenn virđast hafa blandađ sér í meinta umhverfisverndarbaráttu međ beinum stuđningsyfirlýsingum viđ félög ţar ađ lútandi. Hvađ tilgangi og hlutverki telja menn ađ fjölmiđlar eigi ađ gegna ef ekki er ađ finna í einu og öllu hlutlaust og faglegt mat á frambornum fréttum. Til hvers er nám í fjölmiđlafrćđum ? Spyr sá sem ekki veit en ţađ veit ég ţó af rýni minni á fjölmiđla jafnt rikisrekna sem í einkaeigu ađ víđa er pottur brotinn enn ţann dag í dag í ţessum efnum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er víđa pottur brotinn međ hlutleysi fjölmiđla.  Ţađ vćri fróđlegt ef einhver óhlutbundinn tćki sig til og rannsakađi ţessi mál ofan í kjölinn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.4.2007 kl. 11:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband