Öryggisákvćđi E E S samningsins, er til stađar.
Mánudagur, 9. apríl 2007
Hér er gripiđ niđur í umrćđur á Alţingi um EES samninginn og hér er hluti af rćđu eins framsögumanns ţar sem nokkuđ skýrt kemur fram ţađ atriđi ađ viđ Íslendingar getum nýtt okkur undanţáguákvćđi samningsins.
"Ef viđ lítum á tölur um búsetuţróun og röskun á atvinnumarkađnum vegna frjálsra fólksflutninga milli landa kemur á daginn ađ á ţeim rúmlega ţremur áratugum sem frjáls atvinnu- og búseturéttur hefur veriđ viđ lýđi innan EB hefur fjöldi borgara annarra ríkja bandalagsins ekki aukist meira en svo, svo dćmi séu tekin, ađ í Ţýskalandi eru ţeir um 2% og í Frakklandi 2,8% af mannfjölda landanna hvors um sig. Ţó er erum viđ hér ađ tala um tvö af efnahagslegum stórveldum bandalagsins, lönd ţar sem atvinna var nóg ţegar ţessir flutningar mestan part áttu sér stađ og ţar sem stjórnvöld í viđkomandi löndum sóttust beinlínis eftir ţví ađ fá fólk til starfa og búsetu í viđkomandi löndum og ţar sem hefđir eins og t.d. í Frakklandi eru langvarandi fyrir ţví ađ hafa frjálslega innflytjendapólitík.
Ef viđ athugum aftur dćmiđ sem ég nefndi frá Danmörku ţá hefur landiđ veriđ ađili ađ sameiginlegum vinnumarkađi Norđurlanda síđan 1954 og hluti af vinnumarkađi EB síđan 1973. Ţó eru borgarar samanlagt frá öllum EFTA-ríkjum og öllum EB-ríkjum sem kosiđ hafa ađ taka sig upp og flytjast til ţessara elskulegu frćnda okkar ekki nema alls innan viđ 1% af íbúafjöldanum.
Könnun á vegum félmrn. og Alţýđusambands Íslands bendir til ţess ađ fjölgun erlendra ríkisborgara gćti orđiđ um 5% á ári til aldamóta og ţannig vaxi heildarfjöldi ţeirra úr tćpum 5.000 í hugsanlega 7.500. Ţetta er mat Alţýđusambandsins og félmrn.
En ađ lokum ţarf einnig ađ benda hér á öryggisákvćđiđ vegna ţess ađ Ísland getur gripiđ til öryggisráđstafana ef alvarleg röskun jafnvćgis verđur á vinnumarkađi vegna meiri háttar flutninga starfsfólks sem beinast ađ sérstökum svćđum, störfum eđa atvinnugreinum."
Framsögumađur er ţáverandi formađur Alţýđuflokksins J B H, sem síđar var lagđur niđur.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sko. Skil ALLS ekki ţessa umrćđu ykkar Frjálslynda um
innflytjendamál
međan helsti oddviti ykkar og hugmyndarfrćđingur, Jón Magnússon, skilgreinir sig sem meiriháttar EVRÓPUSINNA og hallan undir ţađ ađ Ísland gerist ađili ađ Evrópusambandinu. Meiriháttar ţversagnir í ykkar pólítik, alla vega út frá minum ŢJÓĐLEGUM viđhorfum! Frekar kýsi ég Framsókn en ykkar málstađ. Ţó ekki vćri til annars en ađ
hindra ađ hin óţjóđlegu vinstriöfl kćmust til valda međ stuđningi Frjálslyndra. Ţá vćri fyrst ástćđa til ađ óttast um íslenzka hagsmuni
og gildi. Vek athygli sérstaklega á ,,kaffibandalaginu" svokallađa,
ţar sem Frjálslyndir eru tilbúnir ađ leiđa hin ÓŢJÓĐLEGU vinstriöfl
til valda!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.4.2007 kl. 00:43
Sćll Guđmundur.
Innan Frjálslynda flokksins eru skiptar skođanir um Evrópusambandsađild eins og sennilega í öllum stjórnmálaflokkum.
Málefni innflytjenda ţarf ađ rćđa hér á Íslandi rétt eins og annars stađar í kring um okkur hefur átt sér stađ og Frjálsyndi flokkurinn var ein flokka á Alţingi flokkur sem vildi ađ viđ nýttum okkur undanţágu ákvćđi í EES samningnum, flóknara er ţađ ekki.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 9.4.2007 kl. 00:55
Ţegar ykkar ađal oddviti og hugmyndarfrćđingur segist vera
EVRÓPUSAMBANDSSINNI sbr Fréttablađiđ nýlega er allt t.d tal ţitt
um ađ nýta ţetta og hitt innan EES-samningsins út í hött! Og endurtek. Svo eru ţiđ OPIN fyrir ţví ađ leiđa hin MEIRIHÁTTAR
ÓŢJÓĐLEGU VINSTRIÖFL til valda sbr. ,,kaffibandalagiđ" Ţvílík
AND-ŢJÓĐLEG PÓLÍTÍK!!!!!!!!!!!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.4.2007 kl. 01:24
Jón Magnússon leiđir lista Frjálslynda flokksins í Reykjavík og ég bauđ Jón Magnússon velkominn í Frjálslynda flokkinn í haust ţví svo vill til ađ ég geri mér ţađ ljóst ađ ţví fleiri sem leggjast á árar saman gegn núverandi óstjórn ríkisstjórnarflokkanna, ţví betra.
Í Frjálslynda flokknum er fólk sem hefur leyfi til ţess ađ hafa sínar skođanir Guđmundur, og viđra ţćr jafnt Jón sem ađrir.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 9.4.2007 kl. 01:58
Já en flokkur sem vill taka sig alvarlega verđur ađ hafa grunddvallarsamhljóm í málflutningi. Ţýđir ekki hjá öđrum oddvita
flokksins ađ tala í suđur međan annar talar í norđur!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.4.2007 kl. 09:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.