Ábyrgđ fjölmiđla í íslensku samfélagi er mikil.

Hlutleysi blađamanna gagnvart skođanamótun í framsögn frétta hvers konar, hvađ varđar pólítiska dilkadrátta er hlutur sem ekki á ađ eiga sér stađ alveg sama hver á í hlut. Nákvćmlega sama má reyndar segja um umfjöllun um markađsmál og fyrirtćki , hin faglega yfirsýn blađamannsins á ekki ađ ţurfa ađ auka hlut eđa halla á einn eđa annann. Ekki svo fremi ađ umfjöllunin sé fagleg. Nýlegt dćmi um léleg vinnubrögđ er ađ finna á ríkisfjölmiđli ruv. ţar sem fréttamađur sýđur saman frétt um ágreining innan stjórnmálaflokks skömmu fyrir kosningar, ágreining sem allir koma af fjöllum međ, sú er ţetta ritar sem ađrir. Fréttamenn sem verđa uppvísir ađ ófaglegum vinnubrögđum eiga ekki fá ađ viđhafa ţau hin sömu vinnubrögđ áfram átölulaust, ţví slíkt setur blett á stéttina í heild.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Um daginn kom frétt í Ríkisútvarpinu ţar sem ţví var haldiđ fram ađ ágreiningur vćri í Frjálslynda flokknum međ stefnumörkun sem Magnús Ţór og ég hefđum ađ ţví er virtist samkvćmt fréttinni ýtt ofan í kok á einhverjum. Ţetta var röng frétt og á hverri einustu alvöru fréttastofu hefđu fréttamennirnir fengiđ ákúrur sinna yfirmann og ađvörun. Ţađ sem meira hefđi veriđ er ađ fréttin hefđi veriđ leiđrétt og hlutađeigandi beđnir afsökunar. En Rúv virđist ekki sjá ástćđu til ađ viđhafa svo vönduđ vinnubrögđ í fréttamennsku. Hvorki ég eđa Magnús Ţór höfum veriđ beđnir afsökunar á röngum fréttaflutningi um okkur eđa afstöđu okkar eđa ţá ađ röng frétt hafi veriđ leiđrétt. Var ekki um ţađ talađ í umrćđum um ríkisrekinn fjölmiđil ađ ţađ ćtti ađ vera hćgt ađ treysta honum umfram ađra. Ţeir verđa ţá ađ standa undir nafni.

Jón Magnússon, 7.4.2007 kl. 17:09

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Ég tek undir ţetta.Sérstaklega finnst mér RÚV virkilega vinna á móti FF undan hvađa rifjum ţađ er svo runniđ

Ólafur Ragnarsson, 7.4.2007 kl. 22:29

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţetta eru stórfurđuleg vinnubrögđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.4.2007 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband