Vitund um siđferđi, verkefni stjórnmálamanna á hverjum tíma.

Frelsiđ er yndislegt, en til ţess ađ viđ fáum frelsis notiđ , ţurfum viđ ađ ţekkja ţess mörk. Frelsi getur hćglega breyst í frumskógarlögmál ef engin eru mörkin. Frelsi getur einnig breyst í helsi ef mörkin eru međ ţví móti ađ mađurinn fái ekki rými til athafna í sinni tilveru innan ţeirra. Verkefni stjórnmálamanna ađ draga mörkin réttlćtis og sanngirni millum ađferđa í samfélaginu á hverjum tíma er mikiđ og ţví skyldi ekki gleyma ađ ein forsenda ţess ađ stjórnmálamenn séu fyrirmynd er sú ađ ţeir hinir sömu auđsýni hver öđrum virđingu. Ţar eru nefnilega dregin mörk sem aftur einkennir samfélag á hverjum tíma í rćđu og riti. Ţađ skiptir ţví miklu máli ađ  viđ ţáttakendur í stjórnmálastarfi í landinu sýnum gott fordćmi og rćđum málefni á grundvelli málefnanna sjálfra sem viđ berum fram fyrir alţjóđ. Illmćlgi um nćsta mann, fordćming á persónum, og almennt skortur á almennum mannasiđum er ekki atriđi sem viđ viljum sjá móta samfélag til framtiđar. Viđ berum ábyrgđ viđ erum fyrirmyndir.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

sammála sammála sammála..

En málflutningur ykkar kvennana á ţessum málum varđandi innflytjenda og málflutningur jóns, magnúsar og viđars eru allt öđruvísi. Getur veriđ ađ ţiđ séuđ ađ tala um sama hlut en nálgist ţađ kannski bara frá sitt hvorri hliđ?

Ţá legg ég til ađ ţiđ konurnar í flokknum fariđ fram međ ţessi mál en látiđ karlana alfariđ um ađ rćđa ađra hluti.

Svona ykkur til heilla og ekki illa meint..

Björg F (IP-tala skráđ) 5.4.2007 kl. 03:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband