Frjálslyndi flokkurinn ţorir ađ rćđa málefni fólks í landinu.

Tjáningarfrelsiđ er eitt af ţví mikilvćgasta sem fólk á, og forsenda lýđrćđislegrar ţróunar ţar sem fólk hefur tćkifćri til ţess ađ koma sínum sjónarmiđum á framfćri um sitt ţjóđfélag á hverjum tíma. Opinn fundur um innflytjendamál hjá Frjálslynda flokknum nú í kvöld sýndi ţađ og sannađi ađ fólk vill rćđa til dćmis málefni innflytjenda sem ađrir stjórnmálaflokkar hamast viđ ađ drepa á dreif elllegar fordćma og stimpla sem óţarfa umrćđu í anda ritskođunarhyggju gömlu Ráđstjórnarríkjanna. Flokkar sem fyrir nokkrum árum töldu tjáningarfrelsi fjölmiđla afar mikilvćgt en síđan ţá virđist eitthvađ hafa breyst.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Keli.

Já allur samanburđur tölulega í ţessu sambandi hefur fyrir löngu sagt okkur ađ umrćđa um ţessi mál er löngu tímabćr hér á landi, ţótt fyrr hefđi veriđ. Frjálslyndir voru einir flokka á Alţingi sem vildu nýta undanţágur EES og í framhaldi af ţví opnađi flokkurinn ţessa umrćđu en okkur kemur ekkert á óvart ađ mćta andblćstri frekar en fyrri daginn ţví viđ höfum jú barist fyrir breytingum á kvótakerfi sjávarútvegs og gerum enn eins og ţú veist og ţar kemur fátt á óvart.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 4.4.2007 kl. 01:30

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

skrítiđ 0 athugasemdir

Guđrún María Óskarsdóttir., 4.4.2007 kl. 01:38

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

enn 0

Guđrún María Óskarsdóttir., 4.4.2007 kl. 01:43

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Jón Kristófer.

Ég er ţér einfaldlega ósammála.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 5.4.2007 kl. 01:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband