Frelsi til fiskveiđa međ handfćrum, ógnar ekki fiskistofnunum.

Landssamband útgerđarmanna hefur jafnan hafiđ upp kórsöng eftir tilkomu núverandi kvótakerfis sjávarútvegs ţess efnis ađ smábátar og veiđar ţeirra ógni fiskistofnum. Ţarna er á ferđ hagsmunavarsla gagnvart ţví ađ fleiri en ţeir sem teljast núverandi handhafar heimilda til veiđa á Íslandsmiđum ( sem eru of fáir ) missi ekki spón úr aski sínum. Raunin er sú ađ frelsi til veiđa til handa einyrkja í trilluútgerđ međ tvćr handfćrarúllur sem veiđarfćri í sínum bát í sjósókn viđ Ísland mun aldrei ógna stćrđ fiskistofna. Fyrir ţađ fyrsta hamla veđur sjóferđum báta af ţessari stćrđ og fjöldi sóknardaga takmarkast af ţeirri ástćđu, en í öđru lagi er ţađ svo ađ á handfćrin bítur fiskur, eđa bítur ekki, öđru máli gegnir um netaveiđar hvers konar og afli ţví í samrćmi viđ ţađ.  Frelsi einyrkja til sjósóknar hér á landi međ handfćri er ţví fáránlegt ađ hefta og til ţess liggja engin haldbćr rök í raun.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Sammála ţessu.kv.

Georg Eiđur Arnarson, 4.4.2007 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband