Hvar er sameign ţjóđarinnar í sjávarútvegi ?

Hvađ róa margir á hin íslenzku fiskimiđ nú um stundir ? Komast ţar allir ađ sem vilja, eđa eru ţađ ef til vill ađ meginhluta til örfá fyrirtćki í sjávarútvegi sem sitja ađ sameigninni ? Fyrirtćki sem hiđ háa Alţingi leyfđi ađ selja og leigja frá sér ađgang ađ auđlindinni , fiskimiđunum kring um landiđ sem ţó er taliđ sameign í fyrstu grein laga um stjórn fiskveiđa. Hjákátlegar tilraunir ríkisstjórnarflokkanna ţess efnis ađ setja ákvćđi í stjórnarskrá rétt fyrir kosningar um auđlindir sem sameign verđur fćrt í sögubćkur sem öfugmćlavísur vorra tíma. Sjávarţorp og byggđir um landiđ hafa mátt ţola afleiđingar ţessa misviturlega skipulags sem og ţjóđfélagiđ allt ţví ţensla og uppbygging ţjónustumannvirkja aftur og aftur kostar fjármuni af skattfé sem gleymdist ađ reikna í dćmiđ í upphafi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband