Lögin um stjórn fiskveiđa rćdd í skjóli myrkurs á Alţingi.

Nú í ţessum töluđum orđum er Sigurjón Ţórđarson ţingmađur Frjálslynda flokksins i rćđustól ađ rćđa lögin um stjórn fiskveiđa sem ríkisstjórnin virđist vera ađ reyna ađ breyta eitthvađ til málamynda, í skjóli myrkurs , nokkrum mínútum fyrir ţinglok. Enn hefi ég ekki fregnađ alveg í hverju ţessar breytingar eru fólgnar, en Sigurjón var ađ nefna ţađ ađ leyfa handfćraveiđar allt í kring um landiđ myndi ekki ógna fiskistofnum og stjórnvöldum vćri nćr ađ skođa ţađ atriđi heildstćtt, í stađ ţess ađ sleppa ţví alfariđ ađ horfa međ gagnrýnum augum á árangursleysi uppbyggingar ţorskstofnsins viđ landiđ međ ţáttöku Hafannsóknarstofnunar og ţeim niđurstöđum sem ţađan koma sem grundvöllur.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband