Evrópusambandiđ og sjálfsákvarđanaréttur.

Ţađ atriđi ađ ein ţjóđ hafi í sínum höndum ákvarđanarétt yfir eigin málum er spurning um sjálfstćđi ţjóđar. Óski Íslendingar inngöngu í ESB ađ sambandinu óbreyttu ţýđir ţađ hiđ sama ađ ţjóđin afsalar sér yfirráđarétti yfir fiskveiđistjórnun í eigin landi. Ţađ er ţví all óábyrgt hjal ađ rćđa um inngöngu í Evrópusambandiđ og jafngildir ţví í raun ađ mönnum sé alveg sama ţótt Íslendingar hafi ekki sjálfir yfir ađ ráđa ţeim 200 mílum sem ţeir hinir sömu hafa háđ ţorskastríđ til ţess ađ verja. Ţađ er hins vegar gjörólíkt ađ breyta um ađferđir í kerfi hér innan lands međ baráttu ţar ađ lútandi á sviđi stjórnmála eđa ađ tala fyrir ţví ađ viđ höfum ekki lengur neitt ađ segja um stjórnun fiskveiđa í eigin landi međ hugmyndum um inngöngu í ESB. Í mínum flokki eru skiptar skođanir um ađild eins og sennilega einnig í öđrum flokkum en afstađa mín gagnvart ţvi atriđi ađ ađild ađ ESB sé ekki á dagskrá byggir á ţvi atriđi eftst á blađi ađ ég vil ekki sjá Íslendinga missa forrćđi yfir eigin fiskimiđum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Sammála ţessu ,reinsla sjómanna í ţeim löndum sem ţegar eru komin í ESB ćtti ađ vera okkur víti til varnađar.

Georg Eiđur Arnarson, 15.3.2007 kl. 08:30

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Georg ţađ er alveg rétt og ţar er sorgleg ţróun á ferđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 17.3.2007 kl. 01:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband