Góđ grunnţjónusta viđ heilbrigđi og menntun, ţýđir góđa notkun skattpeninga.

Ţađ "býr lengi ađ fyrstu gerđ " segir máltćkiđ og ţađ eru orđ ađ sönnu og hvort sem um er ađ rćđa menntun eđa leitun einstaklinga í ţjónustu viđ heilbrigđi ţá skiptir ţađ máli ađ sú ţjónusta sem ţar um rćđir sé góđum kostum búin. Alţjóđa heilbrigđismálastofnunin beindi ţeim tilmćlum til vestrćnna ţjóđa fyrir nokkru síđan ađ efling grunnţjónustu hvers ríkis međ tilliti til fjármuna í málaflokkinn hefđi ţýđingu ţess efnis ađ ţjóđir ćttu aflögu fé í ţróunarađstođ ţar sem neyđ herjar á . Ţví miđur hefur gengiđ of lítiđ í ţví efni ađ viđhafa ađgengi allra landsmanna ađ sínum heimilislćkni sökum ţess ađ ţá hina sömu skortir sem fyrsta viđkomustig sjúklinga í heilbrigđiskerfiđ. Ţar á kostnađur ekki ađ hamla leitan ađ mínu viti. Sama máli gegnir um góđa grunnskóla, ţar á ađ leggja í fjármuni ţví ţar fer fram uppbygging til handa einstaklingum sem varir fyrir lifstíđ og leggur grunninn ađ frekara námi og starfi til framtíđar. Samhćfing og samvinna ađila allra er koma ađ málum er grundvallaratriđi um góđa skipan mála.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband