Uppbygging öldrunarţjónustu , áćtlanir takk.

Hin nýja tízka ţess efnis ađ fresta hinum og ţessum framkvćmdum međ ţví ađ setja slíkt á dagskrá á fjárlög fram í tímann sem enn eru órćdd og óákveđin heitir ađ humma málin fram af sér. Ţađ er nauđsyn ađ núverandi ríkisstjórnarflokkar verđi krafđir skýringa á ţví hvers vegna hćkkandi aldur ţjóđarinnar hlutfallslega virđist koma á óvart hvađ varđar framkvćmdir í ţessum málaflokki. Ég ber ómćlda virđingu fyrir ţví fólki sem kom mér til manns, og tel ţađ skyldu mína ađ sjá til ţess međ öllum ráđum ađ ađhlynning og ađbúnađur fólks á efri árum sé voru ţjóđfélagi sćmandi. Ţrátt fyrir aukna fjölbreytni á hinum ýmsu sviđum í samfélaginu hefur ekki tekist ađ sinna ţessum málaflokki sem skyldi svo sem međ heimaţjónustu og búsetuúrrćđum viđ hćfi hvers og eins. Skortur á sveigjanleika í niđurnjörvuđu kerfi laga og reglugerđa ýmis konar gerir ţađ ađ verkum ađ fólk er latt til vinnuţáttöku ef heilsa leyfir ţótt ţjóđfélagiđ ćtti svo sannarlega ađ fagna ţví ađ fá sem lengst vinnuţáttöku fólks á efri árum. Hér er verkefni ađ vinna og núverandi stjórnvöld ţurfa ađ útskýra hvers vegna ţau hin sömu hafa ekki stađiđ sína pligt í ţessu efni.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband