Börn og aldrađir eru afgangsstćrđ ţegar kemur ađ fjárveitingum.

Ţjónusta viđ börn og aldrađa á ekki ađ kosta neitt í voru samfélagi og endalaust skal róiđ á miđ ţess hóps sem ekki getur boriđ hönd fyrir höfuđ sér međ verkföllum eđa mótmćlum ađ öđru leyti. Einstćđir foreldrar og öryrkjar róa á sama báti hins gengdarlausa ágangs tekjutengds skattkerfis sem ómögulegt virđist ađ endurskođa af hálfu stjórnvalda. Skattkerfis sem setur fólk í fátćktarfjötra og gerir ţađ ekki einu sinni ađ verkum ađ ţjónusta í samrćmi viđ ţarfir sé til stađar ţrátt fyrir alla skattökuna af ţessum tekjuhópum. Störf viđ uppeldi barna og umönnun aldrađra eru ekki verđmetin sem markađslaunavinna heldur eins konar fćribandastarfsmannavelta ţar sem starfsreynsla og stbilitet hvers konar hefur ađ virđist engan mćlikvarđa af hálfu ţeirra er ţar hafa ráđiđ  ferđ undanfarna áratugi. Gengdarlaus vinnuţáttaka foreldra frá börnum sínum til ţess ađ komast af í skattkerfinu úteimtir hróp og köll á stofnanaţjónustu sem aftur ţarf ađ kosta en má ekki kosta neitt. Á sama tíma er stórkostlegum fjármunum variđ í sendiráđ í Japan, og alls konar dinglumdangl međ ferđalagatilstandi á ráđstefnur hér og ţar um allan heim. Ţetta á ađ heita virđing okkar fyrir ćsku og elli.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband