Samtök Atvinnulífs með iðnþing.......?

Eftir því sem fram kemur á bloggi fyrrum félaga úr Frjálslynda flokkunum. er Iðnþing á vegum S. A. þar sem Illugi , Ingibjörg og Steingrímur eiga að viðra sín sjónarmið um framtíðarvelferð þjóðarinnar fyrir dyrum. Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á að Illugi Gunnarsson muni koma þar fram með fiskakenningu sína um hina verðlausu fiska er synda í sjónum, því ef svo er að við Frjálslyndir fáum ekki fulltrúa þar vegna fyrirframskipulagðar dagskrár sem ekki getur lotið breytingum, stórkostlega hjákátleg leiksýning einhliða sjónarmiða að sjá má, þar sem hagsmunaaðilar hafa þá með sem þeim hinum sömu virðist henta. Mér best vitanlega er Landssamband Íslenzkra útgerðarmanna aðili að Samtökum Atvinnulifsins og LÍÚ vill ekki breytingar á hinu annars arfavitlausa kvótakerfi sjávarútvegs en það vill Frjálslyndi flokkurinn hins vegar.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband