Ţarf ekki Stjórnlagadómstól á Íslandi ?

Ţađ er nú orđiđ nokkuđ langt síđan ég minntist síđast á Stjórnlagadómsstól en ég sé ekki betur en nauđsyn ţess ađ koma slíkum dómsstól á fót hér á landi sé enn fyrir hendi ekki hvađ síst ţegar menn eru ađ vissu leyti ađ velta ţví fyrir sér ađ setja ákvćđi í stjórnarskrá um auđlindir sem ţjóđareign ţótt núverandi stjórnarskrá kveđiđ á um slíkt í útfćrslu laga og í lögum um stjórn fiskveiđa til dćmis sé  skýrt á kveđiđ um ţađ atriđi ađ fiskimiđin skuli VERA SAMEIGN ţjóđarinnar í fyrstu grein laganna. Jafnframt er kveđiđ á um ađ forrćđi einstakra ađila yfir aflaheimildum myndi ekki eignarétt né óafturkallanlegt forrćđi einstakra ađila.  Hins vegar ínota bene í  sömu lögum sem var sett inn í lögin síđar er leyft ađ framselja og leigja aflaheimildir. Frá ţví ég las ţessi lög fyrst hefi ég aldrei getađ skiliđ ađ ţessi tvö fyrirmćli innan sömu laga geti stađist ţví ţau rekast hvort á annars horn alfariđ og lögin ónýt í framkvćmd sinni í raun. Ţađ atriđi ađ setja ákvćđi í stjórnarskrá lagar ekki sjálfkrafa ónýt lög í framkvćmd.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband