Blađurmennskan og skotgrafirnar.

Ţađ er alveg stórkostlegt ađ fylgjast međ ţróuninni ef ţróun skal kalla í hinni íslensku pólítik nútímans. Hinar ýmsu ađferđir sem notađar eru og nýttar til ţess ađ vekja athygli á sjálfum sér umfram málefni ţau sem teljast til samfélagsverkefna eru hreint og beint sagnfrćđilegt verkefni viđ ađ fást ef vel er ađ gáđ. Ef ekki er veriđ ađ nota fjósaskófluna viđ ađ moka skít á andstćđinginn ţá er veriđ ađ rćđa áhuga viđkomandi á afţreyingu svo sem fótbolta og leikurum og keppnum hvers konar ţar sem einhvers konar mćling á ágćti millum manna fer fram og menn skipa sér í liđ og flokka allra handa líkt og beljur á bása. Ţiđ fyrirgefiđ ég verđ bara ađ leyfa mér ađ hafa svolítiđ gaman ađ ţessu og kíma í kampinn.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband