Evrópubandalagssinnar sundrađir í mörgum smáflokkum ?

Ekki virđast menn geta komiđ sér saman í einn flokk um ţađ mál ađ ganga í Evrópusambandiđ hér á landi, heldur tvístrast fólk um ţá hina sömu afstöđu á miđjunni til hćgri og til vinstri ađ virđist.

Ţađ er jú lýđrćđiđ og ekkert um ţađ ađ segja annađ en veldur hver á heldur, en ég öfunda engan af ţví ađ standa í stofnun nýs stjórnmálaflokks, svo mikiđ er víst.

kv.Guđrún María. 


mbl.is Jórunn segir skiliđ viđ Sjálfstćđisflokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

ESB mál er ekki eins flokks mál og flokkar ekki eins ESB-máls flokkar. Ţađ er hćgt ađ mynda ríkisstjórn um m.a. inngöngu í ESB ţađ dugar til ađ koma slíku máli í farveg ţess ađ ljúka viđrćđum og setja máliđ í ţjóđaratkvćđi eins og stađan er núna.

Jón Ingi Cćsarsson, 23.4.2014 kl. 06:39

2 identicon

Sćl.

Óskhyggja og/ vanţekking ţessarar ágćtu konu er strax gerđ öllum opinber í upphafi fréttarinnar: "Jórunn segist lengi hafa veriđ ţeirrar skođunar ađ Ísland eigi ađ láta reyna á samninga viđ Evrópusambandiđ og halda viđrćđum áfram."

Ţarna stendur hnífurinn í kúnni. Ekki er um neinar samningaviđrćđur ađ rćđa!! Veriđ er ađ rćđa upptöku okkar á reglum ESB enda sóttum viđ um inngöngu í ESB en ekki öfugt. Ţetta er stóri misskilningurinn, ekki er um eiginlegar samningaviđrćđur ađ rćđa og eins og auđvelt er ađ sjá á netinu og sjá má í fyrstu efnisgrein ţessarar síđu og ţeirri síđustu:

http://europa.eu/about-eu/countries/joining-eu/index_en.htm

Svo gleyma ESB sinnar ţví líka í draumum sínum um evruna ađ viđ getum ekki tekiđ hana upp fyrr en eftir mörg ár ţó viđ gengjum í ESB á morgun. ESB sinnar eru afar óheiđarlegir gagnvart sjálfum sér og öđrum: Ţeir láta eins og um samningaviđrćđur sé ađ rćđa og ţeir láta eins og Maastricht skilyrđin séu ekki til.

Er ekki ferlega hallćrislegt ađ geta ekki fariđ rétt međ einföld atriđi?

Helgi (IP-tala skráđ) 23.4.2014 kl. 08:35

3 identicon

Ţađ sama má segja um andstćđinga ađildar, ţeir virđast vera í flestum flokkum sundrađir um víđan völl og ófćrir um ađ sameinast í einum flokki.

Ufsi (IP-tala skráđ) 23.4.2014 kl. 09:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband