Svo ţykist enginn skilja, hví vantar fé í velferđarmál !

Ţegar mesta peningbrask Íslandssögunnar framsal og leiga međ aflaheimildir hefur ekki einu sinni lotiđ gjaldtöku af hálfu hins opinbera ţá skyldi engan undra ađ ekki finnist peningar í samfélagsţjónustuna. Ţess vegna ţurfti ađ gera ţá sem minnst mega sin meginstođir skattainnkomu međ ofurálagningu i formi skatta, ţar veriđ var meira og minna ađ fćra krónur og aura fram til baka međ alls konar skerđingum undir formerkjum tekjutenginga langt undir framfćrslumörkum einstaklings til lifibrauđs. Framkvćmdasjóđur aldrađra sem landsmenn hafa greitt gjald í áratugi var allt í einu notađur i annađ en uppbyggingu ţjónustu hann var notađur í rekstur sem segir sína sögu um vandrćđaganginn sem í upphafi mátti íhuga í ţessu efni.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sammála ţér Hanna Birna međ velferđarmálin.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.3.2007 kl. 01:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband