150.000.- króna skattleysismörk, eina raunhćfa tekjujöfnunin.

Ţađ er malađ og hjalađ fram og til baka um málefni aldrađra, öryrkja og láglaunahópa í voru samfélagi um hvernig koma megi ađ málum til ađ bćta kjör ţessara hópa. Lítiđ sem ekkert hefur ţokast í ţví efni og mun ekki ţokast fyrr en menn ţora ađ stíga nauđsynleg skref gegnum skattkerfiđ og viđurkenna ađ skatttaka af tekjum sem illa eđa ekki duga fyrir framfćrslu einstaklinga er hneisa og skömm til handa einu samfélagi. Einkum og sér í lagi til handa ţeim sem taka ellilífeyri og bćtur almannatrygginga vegna heilsutaps og geta í engu umbreytt ţeirri stöđu sinni. Ţessi sömu skattleysismörk ćttu nú í dag ađ vera 148.000.- krónur ef ţau hin sömu hefđu haldist í hendur viđ verđlagsţróun, en ţau voru fryst á sínum tíma viđ tćpar 70 ţús krónur og stóđu í stađ allt ţar til nú um áramót ađ voru hćkkuđ í 90 ţús. Svo koma menn af fjöllum eins og jólasveinar og skilja ekkert í ţví ađ bótaţegar almannatrygginga skuli kvarta yfir bágum kjörum og til sé orđin gjá milli ríkra og fátćkra í ţessu landi en hún er til og hana ţarf ađ brúa. Leiđin til ţess liggur gegnum skattkerfiđ og 150 ţúsund króna frítekjumark er ađgerđ sem koma ţarf í gegn eins og skot um leiđ og ný ríkisstjórn tekur viđ í ţessu landi. Öll vinna viđ útreikninga á skerđingum bóta mun sjálfkrafa falla um sjálft sig innan kerfisins viđ ţessa einu ađgerđ. Ţetta mun einnig hafa áhrif á útgjöld sveitarfélaga hvađ varđar félagsţjónustu og fjárhagsađstođ í ţví sambandi. Til ţess ađ koma á móti tekjumissi hins opinbera í ţessu sambandi skal fyrst skođa utanríkisţjónustuna og sendiherraembćtti erlendis sem og kostnađ viđ slíkt ađ mínu viti.

Frjálslyndi flokkurinn leggur til ţessa ađgerđ nú ţegar sem fram kemur í stjórnmálayfirlýsingu flokksins.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband