Réttlætisaðgerð sem skiptir máli í kjölfar hruns hér á landi.

Raunin er sú að það þurfti ríkisstjórnarskipti til að ráðast í þá réttlætisaðgerð sem nú hefur verið kynnt, varðandi skuldir íslenskra heimila, en fyrri ríkisstjórn hefði vissulega getað farið af stað með slíkt en til þess skorti annað hvort vilja, kjark, ellegar samstöðu innan þeirra hinna sömu flokka sem þá réðu ríkjum.

 

Fyrir mig er þetta ánægjulegur dagur þar sem ég er Framsóknarmaður og minn flokkur leiðir þessa ríkisstjórn í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.

 

kv.Guðrún María. 


mbl.is Greiðslubyrði lána lækkar strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband